Helreiðin

ebook: Helreiðin

Sprache - Sonstige

Read this eBook for free with the readfy App!

About the eBook

Jódís er fátæk systir í Hjálpræðishernum, sem er komin nálægt dauðans dyr eftir baráttu við lungnabólgu. Í langan tíma hefur líf hennar gengið sinn vanagang en þegar hún byrjar að missa styrk er hún send á heilsuhæli. Þegar hún áttar sig á því að hún eigi ekki langt eftir, biður hún um að fá að hitta Davíð Hólm, alkóhólista sem vinnur í fátækrahverfinu. Hún hefur í gegnum sitt líf verið staðráðin í því að koma honum á beinu brautina, en með vilja sínum til þess að hjálpa hefur hún aðeins gert aðstæðurnar mun verri fyrir alla í kring. Hennar hinnsta ósk er að fá eitt tækifæri í viðbót til þess að breyta rétt.Helreiðin er sannkölluð jólasaga sem gerist í kringum áramótin í byrjun 20. aldarinnar í litlum bæ í Svíþjóð. Hún var skrifuð til þess að vekja almenning til umhugsunar um smitleiðir berkla ásamt því að koma siðferðislegum skilaboðum á framfæri. Gerðar hafa verið kvikmyndir byggðar á bókinni, eins og The Phantom Carriage, í Svíþjóð og Frakklandi við góðar undirtektir.-


About the Author

Selma Lagerlöf (1858-1940) var sænskur rithöfundur og kennari. Hún skrifaði sína fyrstu skáldsögu "Göst Berlings saga" árið 1891 og fékk fyrir hana Nóbelsverðlaunin í bókmenntum fyrst Svía árið 1909. Lagerlöf er einn ástsælasti rithöfundur allra tíma og var einnig fyrsta konan til þess að vera tekin inn í Sænsku Akademínu árið 1914.

Product Details

Publisher: SAGA Egmont

Genre: Sprache - Sonstige

Language: ice

Size: 108 Pages

Filesize: 482.8 KB

ISBN: 9788726797374

Published: