Brennuvargur gengur laus í elsta bæ Danmerkur

eBook: Brennuvargur gengur laus í elsta bæ Danmerkur

Sprache - Sonstige

Jetzt kostenlos lesen mit der readfy App!

Über das eBook

Í elsta og best varðveitta bæ Danmerkur urðu nokkrir ískyggilegir eldsvoðar seint á árinu 2000 og fram á haust árið 2001. Ribe er einstakur bær sem hefur að geyma fjölda sögulegra minja og er, að sumra áliti, viðkunnanlegasti bærinn í allri Danmörku. Bæjarkjarninn hefur yfir sér miðaldablæ, þar eru fjöldamörg múrg- reypt hús með fallega útskornu tréverki og lystilega gerðum útidyrum og einstök götuljós á litlum götum lögðum tilhöggnum steinum. En ef til vill var þessi indæli bær ekki svo indæll lengur, því hugsanlega gekk brennuvargur laus.-


Über den Autor

Í bókunum "Norræn sakamál" segja íslenskir lögreglumenn frá merkilegum málum sem þeir hafa unnið að, gera grein fyrir atburðarrás glæpanna, rannsókn þeirra og gefa raunsanna lýsingu á glæpamönnunum og ást- æðunum sem liggja að baki voðaverka, bæði með sögum frá hinum Norðurlöndunum og raunsönnun íslenskum sakamálum.

Produkt Details

Verlag: SAGA Egmont

Genre: Sprache - Sonstige

Sprache: ice

Umfang: 6 Seiten

Größe: 420,3 KB

ISBN: 9788726511925

Veröffentlichung: