Aðgerð Carl

eBook: Aðgerð Carl

Sprache - Sonstige

Jetzt kostenlos lesen mit der readfy App!

Über das eBook

Fáir menn verða goðsagnir. Enn færri verða það í lifanda lífi. Á okkar dögum er jafn- vel einungis hægt að nefna John F. Kennedy, Móður Teresu og Nelson Mandela. Í heimi afbrotanna kemur sjaldan fyrir að nokkur maður verði goðsögn. Þó þekkjast nokkur dæmi þess að afbrotamaður hafi orðið að goðsögn eftir dauða sinn, eins konar Hrói höttur með tímanum. Sjaldan fer þannig um afbrotamann meðan hann er sjálfur á lífi. Undantekning frá reglunni er þó til dæmis enski lestar- ræninginn Ronald Biggs. Það er Svíinn Clark Olofs- son sem hefur komist næst því að verða lifandi afbrota- goðsögn á Norðurlöndum. -


Über den Autor

Í bókunum "Norræn sakamál" segja íslenskir lögreglumenn frá merkilegum málum sem þeir hafa unnið að, gera grein fyrir atburðarrás glæpanna, rannsókn þeirra og gefa raunsanna lýsingu á glæpamönnunum og ást- æðunum sem liggja að baki voðaverka, bæði með sögum frá hinum Norðurlöndunum og raunsönnun íslenskum sakamálum.

Produkt Details

Verlag: SAGA Egmont

Genre: Sprache - Sonstige

Sprache: ice

Umfang: 88 Seiten

Größe: 505,1 KB

ISBN: 9788726523485

Veröffentlichung: