Englar gráta

eBook: Englar gráta

Sprache - Sonstige

Jetzt kostenlos lesen mit der readfy App!

Über das eBook

Synir Zouga Ballantyne hafa nú vaxið úr grasi og feta ótrauðir í fótspor föður síns. Ralph Ballantyne dreymir um það eitt að afla sér auðsældar og beitir sér af krafti fyrir nýlendustefnu Bretlands.
Zouga og Ralph ríða nú um lendur Afríku í þeirri von um að finna gull og gimsteina. Leitin reynist þó ekki átakalaus og mæta þeir feðgar harðri mótstöðu ættbálka sem hafa fengið nóg af kúgun og miskunnarleysi slíkra manna.
Hundruðum ára og mörgum kynslóðum síðar eru afkomendur Zouga ennþá við lýði í Afríku. Þar tekst Craig Mellow á við afleiðingar forfeðra sinna þegar pólitískur óróleiki og menningarátök leiða til byltingar í suðri.
Tilvalin lesning fyrir aðdáendur Kim Follett og Clive Cussler.


Über den Autor

Metsöluhöfundurinn Wilbur Smith fæddist í Norður-Ródesíu í Afríku árið 1933. Smith sérhæfði sig í sögulegum skáldskap með ævintýralegu ívafi og var þekktur fyrir einstaklega grípandi frásagnarstíl. Hann gaf út 49 bækur á ferli sínum sem voru þýddar á fjölmörg tungumál og seldust í milljónum eintaka.

Produkt Details

Verlag: SAGA Egmont

Genre: Sprache - Sonstige

Sprache: ice

Umfang: 451 Seiten

Größe: 767,9 KB

ISBN: 9788727158716

Veröffentlichung: