Basil fursti: Falski knattspyrnumaðurinn

eBook: Basil fursti: Falski knattspyrnumaðurinn

Sprache - Sonstige

Jetzt kostenlos lesen mit der readfy App!

Über das eBook

Skömmu fyrir komu Basil fursta og Sam Foxtrot á gistihúsið á Brokkstindum hefur skelfilegt atvik átt sér stað. Nóttina fyrir fannst ungfrú Grethe Bernstein meðvitundarlaus og afmynduð af skelfingu í herbergi númer þrettán. Upp frá því fer óhugnanleg atburðarás af stað og líður ekki á löngu þar til þeir félagar eru kyrfilega flæktir í málið. Á meðan furstinn og Foxtrot leita vísbendinga geysar úti kraftmikill stormur sem aftrar framgangi rannsóknarinnar og ógnar mannslífum allt um kring.

Produkt Details

Verlag: SAGA Egmont

Genre: Sprache - Sonstige

Sprache: ice

Umfang: 64 Seiten

Größe: 207,5 KB

ISBN: 9788727049984

Veröffentlichung: