Basil fursti: Hið dularfulla X

eBook: Basil fursti: Hið dularfulla X

Sprache - Sonstige

Jetzt kostenlos lesen mit der readfy App!

Über das eBook

Í Lundúnaborg hafa morð verið framin með hrottafengnum hætti á tveggja ára tímabili. Allt bendir til að um einn og sama morðingjann sé að ræða. Er hann gjarnan kallaður "Hið dularfulla X" þar sem honum hefur fram til þessa tekist að fela allar vísbendingar sem gætu afhjúpað hann. Ekki líður á löngu þar til franski lögreglumaðurinn, Dubois, telur sig hafa leyst gátuna. Hinn háttvirti Basil fursti, fylgist grannt með vinnubrögðum Dubois og hefur aðrar hugmyndir um hver hinn seki sé. Ágreiningur mannana tveggja færir spennu í leikinn sem leiðir til eltingaleikja, áfloga og ótrúlegra atburða.

Produkt Details

Verlag: SAGA Egmont

Genre: Sprache - Sonstige

Sprache: ice

Umfang: 63 Seiten

Größe: 207,7 KB

ISBN: 9788727049939

Veröffentlichung: