Fálkinn flýgur

ebook: Fálkinn flýgur

Sprache - Sonstige

Read this eBook for free with the readfy App!

About the eBook

Árið er 1860 og systkinin Robyn og Zouga Ballantyne eru um borð í bandarísku seglskipi. Eftir áralanga fjarveru er ferðinni heitið á æskuslóðir í Afríku. Þar hyggjast þau leita uppi föður sinn og halda áfram linnulausri baráttu hans gegn þrælahaldi.
Á meðan á siglingunni stendur uppgötvar Robyn að skipstjórinn aðhefst hluti sem stríða stranglega gegn lífsgildum hennar og við það vakna blendnar tilfinningar innra með henni.
Þegar á land er komið tekur við ósnortin náttúrufegurð, margslungnar persónur og óvænt atburðarás, sem mun reyna á fjölskylduböndin og móta framtíðina.
Tilvalin lesning fyrir aðdáendur Kim Follett og Clive Cussler.


About the Author

Metsöluhöfundurinn Wilbur Smith fæddist í Norður-Ródesíu í Afríku árið 1933. Smith sérhæfði sig í sögulegum skáldskap með ævintýralegu ívafi og var þekktur fyrir einstaklega grípandi frásagnarstíl. Hann gaf út 49 bækur á ferli sínum sem voru þýddar á fjölmörg tungumál og seldust í milljónum eintaka.

Product Details

Publisher: SAGA Egmont

Genre: Sprache - Sonstige

Language: ice

Size: 470 Pages

Filesize: 850.8 KB

ISBN: 9788727158426

Published: