Grát ekki, Sara (Rauðu ástarsögurnar 19)
About the eBook
Á Þorkláksmessu er Söru Hempelius rænt af blygðunarlausum barnaræningjum. Sama dag gengur hin ljúfa Margrét Ryde í gildru sömu glæpamanna. Foreldrum Söru eru sett ströng skilyrði ef þau vilja sjá dóttur sína aftur á lífi. Eina ósk Söru er að halda jólin hátíðleg með fjölskyldu sinni en tíminn er að fjara út. Tekst þeim að bjarga henni í tæka tíð?
About the Author
Erling Poulsen (1919-1995) var danskur blaðamaður og rithöfundur. Hann skrifaði fjölda skáldsagna í flokki afþreyingarbókmennta, sem nutu mikilla vinsælda á sínum tíma. Ásamt því að skrifa undir eigin nafni notaðist Poulsen einnig við dulnefnin Bodil Forsberg og Else-Marie Nohr. Þekktasta skáldaga hans er "Drømmen om det hvide slot", sem var gerð að kvikmynd árið 1962 undir leikstjórn Anker Sørensen.
Product Details
Publisher: SAGA Egmont
Genre: Sprache - Sonstige
Language: ice
Size: 174 Pages
Filesize: 450.0 KB
ISBN: 9788728420843
Published: Oct. 3, 2024