Basil fursti: Dollaraprinsessan
About the eBook
Suzzí Ewans er þreytt á einlitri tilveru sinni og þráir ekkert heitar en að kanna heiminn. Þvert á vilja föður síns og auðmannsins, Roger Ewans, strýkur Suzzí að heiman í von um að uppfylla drauma sína. Utan veggja heimilisins reynast þó hættur við hvert fótmál og fyrr en varir er Suzzí flækt í fjandsamlegar aðstæður. Nú reynir á útsjónarsemi Basil fursta að komast á slóð óþokkana og bjarga týndu dótturinni úr greipum þeirra.
Product Details
Publisher: SAGA Egmont
Genre: Sprache - Sonstige
Language: ice
Size: 62 Pages
Filesize: 228.5 KB
ISBN: 9788727049915
Published: Dec. 28, 2023