Basil fursti: Hefnd mormónans
About the eBook
Þung sorg hvílir á Harrison dómara eftir að barnabarn hans, hin undurfagra Mildred, hverfur sporlaust í brúðkaupsferðinni sinni. Hér hefur þrjótur af versta tagi verið að verki og því er hinn ráðsnjalli Basil fursti tafarlaust kallaður til. Sjálfum sér líkur er furstinn fljótur að komast á sporið en allt bendir til þess að hér sé um heiftúðlega hefnd að ræða.
Product Details
Publisher: SAGA Egmont
Genre: Sprache - Sonstige
Language: ice
Size: 64 Pages
Filesize: 183.0 KB
ISBN: 9788727049953
Published: Dec. 28, 2023