Játaðu ást þína (Rauðu ástarsögurnar 15)

ebook: Játaðu ást þína (Rauðu ástarsögurnar 15)

Sprache - Sonstige

Read this eBook for free with the readfy App!

About the eBook

Á sama tíma og blóðug uppreisn brýst út í Afríku fær Beata Barker fregnir um að eiginmaður hennar hafi farist í átökunum. Þegar hinn hrífandi Danny Dam kemur henni til bjargar, taka við tólf afdrifaríkir dagar í eyðimörkinni sem munu umturna lífi þeirra. Þrátt fyrir að komast óhult heim til Danmerkur er umrótið þó hvergi nærri búið því þar halda óeirðinar áfram í formi ásta, svika og óvæntra atvika.


About the Author

Erling Poulsen (1919-1995) var danskur blaðamaður og rithöfundur. Hann skrifaði fjölda skáldsagna í flokki afþreyingarbókmennta, sem nutu mikilla vinsælda á sínum tíma. Ásamt því að skrifa undir eigin nafni notaðist Poulsen einnig við dulnefnin Bodil Forsberg og Else-Marie Nohr. Þekktasta skáldaga hans er "Drømmen om det hvide slot", sem var gerð að kvikmynd árið 1962 undir leikstjórn Anker Sørensen.

Product Details

Publisher: SAGA Egmont

Genre: Sprache - Sonstige

Language: ice

Size: 91 Pages

Filesize: 390.6 KB

ISBN: 9788728353769

Published: