Ung og ástfangin (Rauðu ástarsögurnar 13)
About the eBook
Þegar Elísa og Tom hittast í felum á flutningabíl myndast samstundis með þeim sterk tenging. Þau eru bæði á flótta, Elísa undan ofbeldisfullum stjúpföður og Tom frá unglingaheimilinu í Sandby. Saman leggja þau fortíðina að baki sér og halda á vit nýrra ævintýra. Blinduð af ást sjá þau ekki hætturnar sem geta stefnt þeim sjálfum og hamingju þeirra í voða.
About the Author
Erling Poulsen (1919-1995) var danskur blaðamaður og rithöfundur. Hann skrifaði fjölda skáldsagna í flokki afþreyingarbókmennta, sem nutu mikilla vinsælda á sínum tíma. Ásamt því að skrifa undir eigin nafni notaðist Poulsen einnig við dulnefnin Bodil Forsberg og Else-Marie Nohr. Þekktasta skáldaga hans er "Drømmen om det hvide slot", sem var gerð að kvikmynd árið 1962 undir leikstjórn Anker Sørensen.
Product Details
Publisher: SAGA Egmont
Genre: Sprache - Sonstige
Language: ice
Size: 174 Pages
Filesize: 366.9 KB
ISBN: 9788728353783
Published: Dec. 11, 2023