Góðir stofnar

ebook: Góðir stofnar

Sprache - Sonstige

Read this eBook for free with the readfy App!

About the eBook

Góðir stofnar er safn smásagna og inniheldur: Anna frá Stóruborg, saga frá sextándu öld og fleiri sögur, Veislan á Grund (8. júlí 1362), Hækkandi stjarna (1392 – 1405) og Söngva-Borga saga frá fyrri hluta 16. Aldar. Jón Trausti er þekktur fyrir sérstakt vald á sögulegum skáldsögum og yfirgripsmikla þekkingu á sögu Íslands.


About the Author

Jón Trausti er skáldanafn Guðmundar Magnússonar. Hann ólst upp við fátækt hjá foreldrum sem voru í Húsmennsku. Eftir fermingu lærði hann prentiðn og í kjölfar þess fékk fátæki sveitadrengurinn fjölmörg tækifæri. Hann gaf út sína fyrstu ljóðabók árið 1899 og átti farsælan feril sem rithöfundur en sumir telja hann vera fyrsta metsöluhöfund Íslands. Árið 1918 var Guðmundur meðal þeirra 484 Íslendinga sem létust úr spænsku veikinni.

Product Details

Publisher: SAGA Egmont

Genre: Sprache - Sonstige

Language: ice

Size: 496 Pages

Filesize: 511.8 KB

ISBN: 9788728281598

Published: