Mannamunur

ebook: Mannamunur

Sprache - Sonstige

Read this eBook for free with the readfy App!

About the eBook

Mannamunur er þekktasta verk Jóns Mýrdals. Það var gefið út árið 1872. Skáldsagan segir frá lífi og æsku í fögrum íslenskum dal og fjallar um tvo vini, Ólaf og Vigfús, sem reyna að heilla sömu stúlkuna með misjöfnum árangri. -


About the Author

Jón Jónsson Mýrdal (1825-1899) rithöfundur og smiður á að baki fjölda ritverka, hann er fæddur að Hvammi í Mýrdal. Hann var af fátæku fólki kominn og fékk því ekki þá menntun sem hann hefði viljað, en lærði þess í stað trésmiði og þótti hagleikssmiður. Hann fékkst meðal annars við að byggja kirkjur og þótti bæði listhneigður og vandvirkur. Hann skrifaði gjarnan við hefilbekkinn og lét eftir sig skáldsögur, ljóð og leikrit. Jón var um skeið búsettur í Danmörku, þar sem hann skrifaði tvær skáldsögur á dönsku. Hann hneigðist mjög að ævintýrabókmenntum, enda bera verk hans merki þess.

Product Details

Publisher: SAGA Egmont

Genre: Sprache - Sonstige

Language: ice

Size: 402 Pages

Filesize: 500.2 KB

ISBN: 9788728281826

Published: