Hadda padda

ebook: Hadda padda

Sprache - Sonstige

Read this eBook for free with the readfy App!

About the eBook

Hadda Padda er leikrit eftir Guðmund Kamban sem kom út árið 1914. Tíu árum síðar var gerð dönsk-íslensk kvikmynd eftir handritinu. Sagan segir frá raunum Hrafnhildar 'Höddu Pöddu' og Kristrúnu systur hennar, í kjölfari þess að sú fyrri ákveður að hefna sín á unnusta sínum Ingólfi þegar hann skyndilega slítur ástarsambandi þeirra.-


About the Author

Guðmundur Kamban fæddist árið 1888. Þegar hann var 22 ára gamall flutti hann til Kaupmannahafnar. Guðmundur lauk mastersprófi í bókmenntum frá Háskólanum í Kaupmannahöfn.

Product Details

Publisher: SAGA Egmont

Genre: Sprache - Sonstige

Language: ice

Size: 123 Pages

Filesize: 327.9 KB

ISBN: 9788728353912

Published: