Umskiptingur
About the eBook
Hamilton Tregethner stendur hryggbrotinn og þunglyndur á lestarstöð. Í einum klefanum rekst hann á undurfagra unga konu, og á við hana undarleg orðaskipti. Hún telur hann vera Alexis bróður sinn, sem hann þekkir engin deili á. Við þetta hefst óvænt atburðarrás með ófyrirséðum afleiðingum. Verkið er margrómað og þykir hafa töluvert menningarlegt gildi og varpa ljósi á siðmenninguna eins og hún hefur mótast fram til dagsins í dag.-
About the Author
Arthur W. Marchmont (1852-1923) var enskur skáldsagnahöfundur og blaðamaður. Hann gaf út nokkurn fjölda skáldsagna sem gjarnan tókust á við hverfulleika mannlegs eðlis. Auk þess starfaði hann sem blaðamaður og ritstjóri í London.
Product Details
Publisher: SAGA Egmont
Genre: Sprache - Sonstige
Language: ice
Size: 427 Pages
Filesize: 578.6 KB
ISBN: 9788728167229
Published: Oct. 4, 2022