Hans og Gréta

ebook: Hans og Gréta

Sprache - Sonstige

Read this eBook for free with the readfy App!

About the eBook

Hans og Gréta búa ásamt föður sínum og stjúpu í litlu húsi. Það er lítið að bíta og brenna í litla húsinu og stjúpunni finnst börnin vera til trafala. Hún skipar því föður þeirra að taka börnin með sér út í skóg og skilja þau eftir, djúpt inni í skóginum. Þegar börnin átta sig á því hvernig fyrir þeim er komið reyna þau að finna leiðina heim. Ævintýri Grimmsbræðra eru löngu orðin þekkt um allan heim enda verið þýdd á fleiri hundruð tungumál. Þjóðsögur Grimmsbræðra hafa tekið töluverðum breytingum í aldanna rás án þess þó að missa upprunalegan boðskap sinn og í dag ganga þjóðsögur Jacobs og Wilhelms einfaldlega undir nafninu Ævintýri Grimmsbræðra.


About the Author

Bræðurnir Jacob og Wilhelm fæddust í Þýskalandi. Þeir voru málvísindamenn og sömdu þjóðsögur til að efla og styrkja þjóðsagnalist heimalandsins. Bræðurnir nutu töluverðrar hylli fyrir þjóðsögur sínar á 19. öld þótt margar þeirra hafi þótt verulega óhugnalegar. Meðal annarra þekktra ævintýra Grimmsbræðra eru Mjalllhvít, Rauðhetta og Öskubuska.

Product Details

Publisher: SAGA Egmont

Genre: Sprache - Sonstige

Language: ice

Size: 16 Pages

Filesize: 236.6 KB

ISBN: 9788728036983

Published: