Tónsnillingaþættir: Gade

ebook: Tónsnillingaþættir: Gade

Sprache - Sonstige

Read this eBook for free with the readfy App!

About the eBook

Tónskáldið sem kemur fyrir hér er fætt og uppalið í Kaupmannahöfn. Niels W. Gade fæddist árið 1817, hann spilaði á fiðlu í konunglegu sinfóníuhljómsveit Danmerkur. Fyrsta sinfónía hans tryggði honum pláss í tónlistarháskóla í Leipzig. Á ferli sínum orti Gade fádæma mikið af verkum og var hann mjög skapandi í leiðum sínum. Eitt af hans uppátækjum var brúðkaupsgjöf hans til konu sinnar, en hann orti fimmtu sinfóníu sína henni til heiðurs.-


About the Author

Theodór Árnason fæddist 10. desember 1889. Hann ólst upp á Seyðisfirði þar sem hann lærði á á fiðlu sem barn. Hann starfaði sem hljómsveitarstjóri í kvikmyndahúsi í Winnipeg og lærði hljómlist í Kaupmannahöfn. Hann er íslendingum þó þekktastur sem rithöfundur og þýðandi. Hann þýddi m.a. nokkur Grímsævintýri auk þess sem hann skrifaði um helstu tónsnillinga heimsins.

Product Details

Publisher: SAGA Egmont

Genre: Sprache - Sonstige

Language: ice

Size: 5 Pages

Filesize: 122.8 KB

ISBN: 9788728037263

Published: