Gunnars saga Keldugnúpsfífls
About the eBook
Gunnars saga Keldugnúpsfífils er ein Íslendingasagnanna og er talin hafa verið rituð á 15. eða 16. öld. Verk þetta er varðveitt í handriti frá 17. öld. Sagan telst með styttri frásögnum Íslendingasagnanna. Segir hún, eins og titillinn gefur til kynna, frá Gunnari Keldugnúpsfífli sem ferðast víða og ævintýra sem á vegi hans verða en hann berst meðal annars við tröll á ferðalagi sínu. -
About the Author
Íslendingasögurnar eru einstakar að því leyti að höfunda þeirra er hvergi getið. Sögurnar hafa að öllum líkindum varðveist í munnlegri geymd og síðar rituðum heimildum en frumtexta sagnanna er hvergi að finna. Sögurnar eru afar mikilvæg heimild um líf Íslendinga á miðöldum og eru bækurnar óneitanlega stór hluti af íslenskum menningararfi. Þær eru um fjörutíu talsins og fjalla að mestu um líf bænda og víkinga á miðöldum þar sem hefndin réði ríkjum.
Product Details
Publisher: SAGA Egmont
Genre: Sprache - Sonstige
Language: ice
Size: 30 Pages
Filesize: 221.1 KB
ISBN: 9788726225693
Published: Dec. 9, 2019