Neistaflug
About the eBook
Lundúnir 1792. Eftir að bróðir Jems Kellaway deyr á æskuslóðunum í Dorsetskíri flyst fjölskyldan til borgarinnar þar sem Jem kynnist pörustúlkunni Maggý, sirkuslífinu í Lambeth og hinum seiðmagnaða nágranna sínum, skáldinu og róttæklingnum William Blake. Á meðan blóðugar fréttir berast yfir Ermasundið af byltingunni í Frakklandi takast Jem og Maggý á við miklar umbreytingar í eigin lífi, feta krákustígi stórborgarinnar og velta fyrir sér andstæðum sveitar og borgar, fátæktar og ríkidæmis, gæfu og auðnuleysis – og því sem leynist þar á milli.
About the Author
Tracy Chevalier er bandarísk og ólst upp í Washington. Hún fluttist til Bretlands árið 1984 og er nú búsett í Lundúnum ásamt eiginmanni sínum og syni. Bækur hennar hafa verið þýddar á 37 tungumál og seld í meira en 5 milljóna eintaka.
Product Details
Publisher: Skinnbok
Genre: Sprache - Sonstige
Language: ice
Size: 300 Pages
Filesize: 3.1 MB
ISBN: 9789979642121
Published: Jan. 27, 2022