Skýrsla X - Brennuvargurinn

ebook: Skýrsla X - Brennuvargurinn

Sprache - Sonstige

Read this eBook for free with the readfy App!

About the eBook

Í Brennuvargnum ákveða Andrés og Kalli að leysa sjö stór brunamál sem hafa öll átt sér stað á Eikarvegi. Rannsókn lögreglu bendir til þess að þekktur glæpamaður komi við sögu en það vantar þó upp á sönnungargögn. Rannsóknarlögreglumaðurinn Henrik, sem býr á Eikarvegi og vann að málinu á sínum tíma, kemur Andrési og Kalla til aðstoðar við rannsóknina.Í öskunni í brenndu húsi rannsóknarlögreglumannsins Madsen finnur Andrés gamlan málmkassa. Þar er að finna fullt af gömlum skýrslum. Þetta eru óleyst mál sem Madsen hefur kannað en nú er hann dáinn.Sögurnar í "Skýrsla X" fjalla um Andrés og Kalla vin hans, sem ákveða að taka nokkrar skýrslurnar í sínar eigin hendur og reyna að rannsaka og leysa gömlu sakamálin.


About the Author

Peter Grønlund (f. 1970) er höfundur nokkurra þekktra og vinsælla bóka sem fjalla um undirmenningar og skuggahliðar í dönsku samfélagi. Hann hefur meðal annars gefið út bækur um veggjakrot í Danmörku, ríkisfangelsið í Vridsløselille og ævisögu glæpamannsins Lonne.

Product Details

Publisher: SAGA Egmont

Genre: Sprache - Sonstige

Language: ice

Size: 34 Pages

Filesize: 331.8 KB

ISBN: 9788726637694

Published: