Morðin þrjú á Orderud-býli
About the eBook
Innbrot, þrjú morð og fá ummerki á staðnum eftir þá sem verkið unnu. Þrefalda morðið í Sörum er án efa mest umtalaða sakamál í Noregi eftir stríð. Enn eru mjög fáir sem vita hvað gerðist eiginlega í hjáleiguhúsinu á Orderud-býli tveim nóttum fyrir hvítasunnudag árið 1999. -
About the Author
Í bókunum "Norræn sakamál" segja íslenskir lögreglumenn frá merkilegum málum sem þeir hafa unnið að, gera grein fyrir atburðarrás glæpanna, rannsókn þeirra og gefa raunsanna lýsingu á glæpamönnunum og ást- æðunum sem liggja að baki voðaverka, bæði með sögum frá hinum Norðurlöndunum og raunsönnun íslenskum sakamálum.
Product Details
Publisher: SAGA Egmont
Genre: Sprache - Sonstige
Language: ice
Size: 28 Pages
Filesize: 432.0 KB
ISBN: 9788726523546
Published: Aug. 18, 2020