Ronin 2 - Boginn
About the eBook
Ronin hittir gamlan vin og byrjar að þjálfa með sínum sensei og kemst að því að ekkert er ómögulegt. Ævintýrin halda áfram og Ronin gerist verjandi þeirra sem standa höllum fæti og notar krafta sína til góðra verka. Ronin kemst að ýmsu um sjálfan sig og kannski hvaðan hann kemur.Lítill strákur vaknar í miðjum skógi og man ekki hver hann er eða hvaðan hann kemur. Í bókunum lendir Ronin í mörgum ævintýrum og hann þarf að leggja sig allan fram. Á leiðinni kynnist hann fólki sem hjálpar honum að þroskast og læra það sem skiptir máli. Með hjálp töfrasverðsins og aflsins sem því fylgir berst Ronin fyrir hið góða. Með hverju ævintýri færist hann nær því að skilja hver hann í rauninni er.
About the Author
Jesper Christiansen (f. 1972) er danskur rithöfundur. Hann útskrifaðist úr "Rithöfundaskólanum fyrir barnabókmenntir" og skrifar ævintýrabækur fyrir börn á öllum aldri.
Product Details
Publisher: SAGA Egmont
Genre: Sprache - Sonstige
Language: ice
Size: 17 Pages
Filesize: 293.2 KB
ISBN: 9788726475104
Published: July 15, 2020