Fest á filmu

ebook: Fest á filmu

Sprache - Sonstige

Read this eBook for free with the readfy App!

About the eBook

Peter Lime er ljósmyndari. "Paparazzo" slúðurblaðaljósmyndari. Einn dag á Spáni nær hann að skjóta mynd með aðdráttarlinsunni sinni sem mun hafa þær afleiðingar að líf hans tekur stakkaskiptum. Á sama tíma birtist honum mynd af konu úr fortíð hans. Við fyrstu sín virðist ekki vera nein tenging á milli myndanna tveggja, en blóðugt morð veldur því að Peter veltur fyrir sér mögulegri tengingu á milli þeirra. Málið endar á því að hafa víðtæk áhrif á milli myndanna tveggja, sem leiða Peter frá Madrid, til Þýskalands og til Moskvu sem og í gegnum uppvaxtarstaði hans í Danmörku.-


About the Author

Leif Davidsen (f. 1950) er danskur rithöfundur sem sérhæfir sig í spennusögum. Leif er blaðamaður að mennt og er með stóran feril í þeim geira. Ferill hans sem blaðamaður hefur haft mikil áhrif á skrif hans, þar sem þemað er oft á tíðum tengt pólitískum deilum, skreyttar leynilegum ráðagerðum. Lýsingar hans innihalda gjarnan þemu tengd ást, morðum og hraða, sem eiga sér stað í sögulegum staðsetningum og innihalda djúpstæðar merkingar tengdar fortíð söguhetjunnar.

Product Details

Publisher: SAGA Egmont

Genre: Sprache - Sonstige

Language: ice

Size: 355 Pages

Filesize: 614.3 KB

ISBN: 9788726647501

Published: