Íslömsk ,,hryðjuverkasamtök" á bak við bankarán og morðtilraun
About the eBook
Stórfellt vopnað rán var framið hjá Jyske Bank, Falkoner Alle 72 á Friðriksbergi, mánudaginn 2. júlí 2001, klukkan 14.25. Ránsfengurinn var 103.600 dkr. Á flóttanum skutu ræningjarnir að tveimur lögreglumönnum og hæfðu annan þeirra í lærið. Þetta rán leiddi til þess að danska lögreglan fékk innsýn í starfsemi hryðjuverkasamtakanna FIS. Ætlun ræningjanna var að útvega fimm milljónir dkr. til kaupa á vopnum fyrir baráttu FIS- hreyfingarinnar í Alsír. FIS stendur á bak við blóðuga baráttu fyrir stofnun íslamsks ríkis í Alsír. Ræningjarnir þrír voru: Thierry Civelly, 25 ára franskur ríkisborgari, Mohammed Bettayeb, 33 ára franskur ríkisborgari af alsírskum uppruna, og Ismael Debboub, 52 ára alsírskur ríkisborgari. -
About the Author
Í bókunum "Norræn sakamál" segja íslenskir lögreglumenn frá merkilegum málum sem þeir hafa unnið að, gera grein fyrir atburðarrás glæpanna, rannsókn þeirra og gefa raunsanna lýsingu á glæpamönnunum og ást- æðunum sem liggja að baki voðaverka, bæði með sögum frá hinum Norðurlöndunum og raunsönnun íslenskum sakamálum.
Product Details
Publisher: SAGA Egmont
Genre: Sprache - Sonstige
Language: ice
Size: 12 Pages
Filesize: 186.8 KB
ISBN: 9788726523744
Published: Aug. 18, 2020