Zorro morðið
About the eBook
Í Österbotten í Finnlandi lauk vetrarfríi skólanna árið 1997 sunnudaginn 2. mars. Alla vikuna á undan hafði verið skínandi gott veður og svo var líka þennan sunnu- dag, síðasta daginn áður en skólarnir hófust á ný. Í byrjun árs hafði verið frekar kalt og mikill snjór. Þess vegna var tilvalið að stunda alls kyns vetraríþróttir, svo sem skíðagöngu, skíðasvig og skautahlaup. -
About the Author
Í bókunum "Norræn sakamál" segja íslenskir lögreglumenn frá merkilegum málum sem þeir hafa unnið að, gera grein fyrir atburðarrás glæpanna, rannsókn þeirra og gefa raunsanna lýsingu á glæpamönnunum og ást- æðunum sem liggja að baki voðaverka, bæði með sögum frá hinum Norðurlöndunum og raunsönnun íslenskum sakamálum.
Product Details
Publisher: SAGA Egmont
Genre: Sprache - Sonstige
Language: ice
Size: 18 Pages
Filesize: 420.0 KB
ISBN: 9788726523317
Published: Aug. 18, 2020