Banvænn skammtur
About the eBook
Veturinn 1999 urðu Þrándheimsbúar felmtri slegnir vegna voveiflegs morðs sem framið var þar. Fertug kona, Gerd Norheim, var ráðin af dögum af fyrrverandi un- nusta sínum. Hann byrlaði henni eitur og eitrið var þallíumsúlfat.Morðinginn staðhæfði að hann hefði ekki ætlað að myrða Gerd. Ástæðan fyrir því að hann eitraði fyrir henni hefði verið sú að hann hefði ætlað henni að missa hárið til þess að hún gengi ekki í augun á öðrum karlmönnum. Í kjölfar þess vonaði hann að hún sneri aftur til sín.-
About the Author
Í bókunum "Norræn sakamál" segja íslenskir lögreglumenn frá merkilegum málum sem þeir hafa unnið að, gera grein fyrir atburðarrás glæpanna, rannsókn þeirra og gefa raunsanna lýsingu á glæpamönnunum og ást- æðunum sem liggja að baki voðaverka, bæði með sögum frá hinum Norðurlöndunum og raunsönnun íslenskum sakamálum.
Product Details
Publisher: SAGA Egmont
Genre: Sprache - Sonstige
Language: ice
Size: 10 Pages
Filesize: 413.9 KB
ISBN: 9788726511918
Published: Sept. 25, 2020