Allt í lagi, þið náðuð mér!
About the eBook
Með bættari tengslum Íslands við umheiminn fer þeim fjölgandi, erlendu aðilunum, sem rekur á fjörur íslenskrar lögreglu í tengslum við lögbrot. Sumum þeirra hefur tekist að smjúga úr greipum lögreglu víðs vegar um heiminn í brotastarfsemi sinni en eru svo gripnir hér, þar sem þeir misreikna hversu fámenn þjóðin er og hvað fáir valkostir eru til að komast að og frá landinu. Á sumarmánuðum 2005 munaði minnstu að einum slíkum tækist ætlunarverk sitt með fjársvikuÖllum nöfnum hefur verið breytt.-
About the Author
Í bókunum "Norræn sakamál" segja íslenskir lögreglumenn frá merkilegum málum sem þeir hafa unnið að, gera grein fyrir atburðarrás glæpanna, rannsókn þeirra og gefa raunsanna lýsingu á glæpamönnunum og ást- æðunum sem liggja að baki voðaverka, bæði með sögum frá hinum Norðurlöndunum og raunsönnun íslenskum sakamálum.
Product Details
Publisher: SAGA Egmont
Genre: Sprache - Sonstige
Language: ice
Size: 10 Pages
Filesize: 414.7 KB
ISBN: 9788726512267
Published: Aug. 11, 2020